Jazztónleikaröð Sláturhússins

Series of Jazzconcerts performed in Sláturhúsið

Krabbadýrin er einstakt jazz/impróv tónlistarverkefni sem jazzgítaristinn Edgars Rugajs (LAT) og trompetleikarans Erik Lunde Michaelsen (DAN). Erik Lunde Michaelsen trompetleikari er þekkt nafn í danska jazzheiminum og hefur hlotið d0nsku tónlistarverðlaunin fyrir verkefni sitt Meutiviti og jaxxtónleikaröðina Impro Fauna. Tvíeykið vinnur með hugmyndfræðilegan fjölbreytileika tónlistarinnar, hugmyndin um sjálfbærni á öllum sviðum lífsins og opinn huga veitir þeim innblástur við að semja einstaka tónlist fyrir hverja og eina uppákomu. Þeir sameina á sinn hátt áhrif frá ólíkum bakgrunni og íslenskan veruleika í tónlist sinni.

Tónleikarnir hefjast kl 20:00 Miðaverð kr 2000.-

Næstu tónleikar / Next concerts

  • Sunnudag / Sunday 29.01
  • Kl. 20:00 / 8:00 pm
  • Miðaverð / Ticket price kr. 2000-

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479