Krabbadýrin er einstakt jazz/impróv tónlistarverkefni sem jazzgítaristinn Edgars Rugajs (LAT) og trompetleikarans Erik Lunde Michaelsen (DAN). Erik Lunde Michaelsen trompetleikari er þekkt nafn í danska jazzheiminum og hefur hlotið d0nsku tónlistarverðlaunin fyrir verkefni sitt Meutiviti og jaxxtónleikaröðina Impro Fauna. Tvíeykið vinnur með hugmyndfræðilegan fjölbreytileika tónlistarinnar, hugmyndin um sjálfbærni á öllum sviðum lífsins og opinn huga veitir þeim innblástur við að semja einstaka tónlist fyrir hverja og eina uppákomu. Þeir sameina á sinn hátt áhrif frá ólíkum bakgrunni og íslenskan veruleika í tónlist sinni.
Tónleikarnir hefjast kl 20:00 Miðaverð kr 2000.-