Written by Perla Sigurðardóttir on . Posted in Viðburðir.

Brauðtertan 2021

Lumar þú á frábærri brauðtertuuppskrift?

MMF og Tehúsið blása til brauðtertukeppni í tilefni af 17. júní. Keppendur mæta með tilbúnar tertur á Tehúsið. Dómnefnd mun smakka allar terturnar og dæma þær eftir útliti, bragði og frumleika. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir bestu tertuna.
Keppnin hefst kl 16:00. Gott er að skrá sig með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í gegnum skilaboð á facebook síðu MMF. Einnig er hægt að skrá sig á staðnum frá kl 15:00 á keppnisdegi.