FRAMKVÆMDIR

Nú standa yfir miklar framkvæmdir á Sláturhúsinu sem raska starfsemi Menningarmiðstöðvarinnar tímabundið. Ekki er hægt að sýna í húsinu eins og staðan er núna, því færist starfsemin út úr húsinu. Verið er að vinna í því hvernig og hvar hún mun fara fram. Fylgist endilega með komandi viðburðum og gangi framkvæmda hér á heimasíðunni og á samfélagsmiðlum. 

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479