Fréttir
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Silva og Steingrímur - Tónleikar 14.nóvember kl 20:00
Silva Þórðardóttir og Steingrímur Teague byrjuðu árið 2018 að æfa og flytja jazz saman, og árið 2022 gáfu þau út standardaplötuna More Than You Know. Stemmningin á plötunni er naumhyggjuleg, mjúk o...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Einn í náttúrunni / Man in the wild
IS/EN
Tónleikar / kvikmynd / fyrirlestur
Jaco Benckhuijsen er kajakræðari og tónlistarmaður frá Hollandi. Hann hefur farið í nokkrar sólóferðir á kajak meðfram ströndum Íslands, Grænlands, ...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Tónaflakk Tónlistarmiðstöðvar
Tónlistarmiðstöð, í samstarfi við Austurbrú, stendur fyrir fræðsluviðburði á Egilsstöðum til að kynna starfsemi sína, og þá þjónustu og stuðning sem tónlistarfólk og fólk sem starfar í íslenskum tó...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Flýtið ykkur út og horfið á fegurðina!
Barnasýningin um Kjarval: drenginn, manninn og málarann.
í byrjun vikunnar mættu yfir 320 skólabörn af Austurlandi hingað í Sláturhúsið og horfðu á leiksýninguna Kjarval í uppfærslu Borgarleikhúss...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Dansnámskeið hefjast 10.júní
Dansnámskeið eru að hefjast í Sláturhúsinu, kennari er Bryndís Björt Hilmarsdóttir og hefjast námskeiðin þann 10.júni. Allar frekari fyrirspurnir og skráningu á námskeið má senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Grímuverðlaun 2024 - besta barnasýning ársins
Grímuverðlaun ársins 2024 voru afhent í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu. Fjölskyldusýning okkar Hollvættir á heiði hlaut þar verðlaun sem besta barnasýning ársins og okkur er efst...