Næstu sýningar

Jarðtenging

Jarðtenging er sýning um loftlagsbreytingar sem tekur á stærsta vandamáli nútímasamfélags með grafískum og gagnvirkum lausnum. Sýningin er hönnuð og framleidd af nemum í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Landsvirkjun, Gagarín og Sláturhúsið. 

Opnun sýningarinnar verður 8. desember næstkomandi kl 17:00 í Ormsstofu, á neðri hæð Sláturhússins.

//

Jarðtenging / Grounding is an exhibition that deals with climate change and tackles the biggest problem of modern society with graphic and interactive solutions. The exhibition was designed and produced by students in Visual Communications at the Iceland University of the Arts, in collaboration with Landsvirkjun, Gagarín and Sláturhúsið.

Opening: December 8th 2022, 17:00, Sláturhúsið Art Center

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479