Skip to main content

Fyrstu jazztónleikar ársins

30. janúar 2024
Það er langt síðan að Björt Sigfinnsdóttir og Jón Hilmar spiluðu saman fyrst en það var ekki fyrr en síðasta sumar sem samstarf þeirra hófst fyrir alvöru. Tónleikar þeirra eru sambland af tónlist og sögum sem þau hafa spilað fyrir farþega skemmtiferðaskipa undanfarin sumur ásamt tónlist sem hefur fylgt þeim í gegnum árin.  Skemmtilegir og fallegir tónleikar í senn.
Björt Sigfinnsdóttir er tónlistarkona og lagahöfundur en hún hefur í gegnum árin spilað tónlist sína víða um heim. Hún gaf út sína fyrstu plötu 2016 Poems of the past undir nafninu FURA en lög af þeirri plötu hafa hljómað í kvikmyndum og auglýsingum til dæmis.  Björt hefur einnig látið til sín taka á menningarsviðinu en hún er ein af stofnednum LUNGA og var var hún tilnefnd sem framúrskarandi ungur einstaklingur á sviði menningar árið 2021.
Jón Hilmar Kárason er gítarleikari og netgítarkennari.  Í gegnum árin hefur hann staðið að fjölda viðburða og verið virkur í tónlistarlífinu. Hann þarf að bregða sér í alls konar stíla við spilamennskuna en á þessum tónleikum verður kassagítarinn honum til halds og trausts.
 
EN//
 

 Björt Sigfinnsdóttir and Jón Hilmar first played together long time ago, but it wasn't until last summer that their collaboration really began. Their concert is a combination of music and stories that they have played for cruise ship passengers in recent summers along with music that has been with them over the years. Fun and beautiful concerts at the same time.

Björt Sigfinnsdóttir is a musician and songwriter, and  over the years she has performed her music around the world. She released her first album in 2016 Poems of the past under the name FURA, but songs from that album have sounded in films and commercials for example. Björt has also made an impact in the field of culture, but she is one of the founders of LUNGA and was nominated as an outstanding young person in the field of culture in 2021.

Jón Hilmar Kárason is a guitarist and online guitar teacher. Over the years, he has organized a number of events and been active in the music scene. He plays all kind of genres, but at this concert the acoustic guitar will be his refuge and trust.

 

Tónleikarnir eru hluti af Far out / Langt út tónleikaröðinni í Sláturhúsinu og styrktir af Uppbyggingasjóð Austurlands, Menningar og Viðskiptaráðuneytinu og Múlaþingi