Skip to main content

Dagskrá

 
12.05.


Vor / Wiosna – spjallsvæði og kynningarmiðstöð. Opið daglega frá 13:00-16:00 – Miðvangi 13

 

14.05. 


17:00 Kvikmyndasýning – Herðubreið Seyðisfjörður. Við hefjum pólsku listahátíðina Vor / Wiosno með kvikmyndasýningu í Bíó Herðubreið

           Sýndar verða þrjár stuttmyndir / videó 
           1. IP GROUP:
               or die.
               2016 / 12:58'

           2. KRYSTIAN GRZYWACZ
              Still Life ’11’15

           3. FF [Fast Forward] (2011, 9:45')

 

 

15.05. 

16:00 Tjarnargarðurinn, Egilsstaðir - Skúlptúrar : GRZEGORZ ŁOZNIKOW

 17:00 Sláturhúsið – Hátíðaropnun

Video work by:

DOROTA CHYLIŃSKA, MICHAŁ KOWALCZYS, BOJOWNICE, BROKAT FILMS FEAT AGROPAULA

 20:00 Tehúsið - MILENA GŁOWACKA, Tónleikar / Live Set

Verk á opinberum stöðum

Egilsstaðir

Íslandsbanki, Nían (í glugga) - Videó verk eftir MAGDALENA KOSEK

Nettó – Kaupvangi (á opnunartíma )

Sláturhúsið (opið frá 17-20). Verk eftir: DOROTA CHYLIŃSKA (í glugga), MICHAŁ KOWALCZYS, BOJOWNICE, BROKAT FILMS FEAT AGROPAULA

Spjallsvæði – Miðvangur 13

Videó verk eftir Wiola Ujazdowska (í glugga)

Á opnunartíma er einnig hægt að skoða nokkur videó verkanna ásamt því að nálgast upplýsingar um hátíðina, smakka á pólskum kræsingum og spjalla.

 

Eskifjörður

Sundlaug Eskifjarðar (á opnunartíma) - Videóverk eftir IP GROUP

 

Seyðisfjörður

Herðubreið bíó 14.05 kl 17:00

Kvikmyndir: IP GROUP, KRYSTIAN GRZYWACZ

Ath. Aðeins ein sýning / only  one screening