Leiðir sem leiða hvergi 2022
Tveir menningarheimar, tvær manneskjur, tvær nálganir á tónlist, það er ef til vill einfaldasta leiðin til að lýsa nýju verkefni Joannu Skowrońska og Rafał Kołacki. The Paths That Lead Nowhere er verkefni er byggir á alltumlykjandi tvíhyggju, sem sameinar reynslu þessara tveggja listamanna. Skowrońska syngur, raddar lög úr hefðbundinni pólskri, úkraínskri, króatískri og íslenskri menningu, en Kołacki býr til rafhljóma sem byggja á vettvangsupptökum í og í kringum Egilsstaði meðal annars hljóðdæmi frá brotajárni og náttúruhljóðum. Bæði eru þau innblásin af fegurð og andrúmslofti okkar sérlega töfrandi lands. Oberki samið á brotajárn í samhljóm við söng í steinsteyptum hvelfingum, innblástur úr náttúrunni. Allt þetta má heyra í hljóðverkinu sem samið er sérstaklega fyrir tónleikana í Slátruhúsinu þann 5.nóvember kl 20:00
Aðgangur ókeypis, öll velkomin!
Ścieżki, które prowadzą nigdzie 2022
Dwie kultury, dwie osoby, dwa podejścia do muzyki, tak najprościej opisać nowy projekt Joanny Skowrońskiej i Rafała Kołackiego. Ścieżki, które prowadzą nigdzie to oparta na wszechobecnym dualizmie inicjatywa dźwiękowa łącząca doświadczenie tej dwójki artystów. Skowrońska śpiewa, wokalizuje pieśni z tradycyjnej kultury polskiej, ukraińskiej, chorwackiej i islandzkiej, Kołacki natomiast tworzy elektronikę, opartą na nagraniach terenowych dokonanych w Islandii, samplach ze złomu znalezionego na miejscu. Oboje inspirują się pięknem i klimatem tego szczególnie czarodziejskiego kraju.
Oberki odgrywane na złomie przez artystów, wokalizy w betonowych kopułach, słuchanie i odczuwanie przyrody, czerpanie z niej inspiracji i dosłownych pejzaży dźwiękowych, to wszystko będzie można usłyszeć na materiale dźwiękowym przygotowanym specjalnie z myślą o koncercie w Egilsstaðir w Islandii.
Paths That Lead Nowhere 2022
Two cultures, two people, two approaches to music, that's the easiest way to describe the new project of Joanna Skowrońska and Rafał Kołacki. The Paths That Lead Nowhere is a sound initiative based on the ubiquitous dualism, combining the experience of these two artists. Skowrońska sings, vocalizes songs from traditional Polish, Ukrainian, Croatian and Icelandic cultures, while Kołacki creates electronics based on field recordings made in Iceland, samples from scrap metal found on the spot. They are both inspired by the beauty and atmosphere of this particularly magical country. Oberki played on scrap metal by artists, vocals in concrete domes, listening to and feeling nature, drawing inspiration from it and literal soundscapes, all of this can be heard on the sound material prepared especially for the concert in Egilsstaðir in Iceland.
Listamannadúóið Unfiled fór fyrir hönd Íslands til Lodz í ágúst 2022. Unfiled eru þeir Atli Bollason og Guðmundur Úlfarsson. Þeir vinna tilraunakennt með hljóð- og myndinnsetningar og notuðu tímann í Fabryka Sztuki til að vinna verkiðm “A Thousand Ragged Ghosts” sem þeir frumfluttu á staðnum.
Atli er myndlistamaður sem vinnur einnig að tónlist ásamt því að sinna skriftum. Hann er með MA í enskum bókmenntum frá Concordia Universtity og BA í bókmenntum frá HÍ.
Guðmundur útskrifaðist úr grafískri hönnun frá Gerrit Rietveld Academie, hefur unnið að margvíslegum hönnunarverkefnum ásamt því að hanna letur og búa til tónlist.
ÍjanúarfórEgillLogiJónassonílistamannadvöltilŁódźítengslumviðverkefniðActInOut.Egill,eðaDrengurinnFengurinn,erhæfileikaríkurlistamaðursemvinnurmeðmismunandimiðla.Hannermeðtværháskólagráðurímyndlistogvinnurmikiðmeðolíulitiogklippimyndir.Fráárinu2013hefurEgillfengistviðtónlist,myndlist,gjörningaogmyndbandsverkundirlistamannanafninuoghliðarsjálfinu“Drengurinnfengurinn”. Lagasmíðar Drengsins eru bæði tilraunakenndar og fjölbreyttar þar sem hvert lag er unnið út frá tilfallandi hugarástandi hverju sinni. Til þess notast Drengurinn við margvísleg hljóðfæri á borð við gítara, skemmtara, trommuheila, hljóðgervla og umhverfishljóð svo fátt eitt sé nefnt. Textasmíðin einkennist af óslípuðuðum frásögnum af hversdagslegum og einlægum vangaveltum um Drenginn sjálfan, líðan hans og athæfi, heiminn og samfélagið í kringum hann.*
Í listamannadvöl sinni gaf Drengurinn Fengurinn út plötuna Żabka sem hann frumflutti á tónleikum í Fabryka Sztuki. Plötuna má finna hér . Hann gerði líka heimildamynd um dvölina sem má horfa á hér.
Myndir: Marta Zając-Krysiak
*upplýsingar teknar af heimasíðu listamannsins, egilljonasson.com
----
ACT IN_OUT er samstarfsverkefni Sláturhússins (MMF), Art Art Factory í Łódź - Póllandi, Carte Blanche leikhússins í Bergen og Visjoner Teater i Osló. verkefnið er til tveggja ára og er þrískipt: dans, tónlist og gestavinnustofur. Verkefnið er styrkt af menningarsjóði EES // ACT IN_ OUT is a joint initiative of the Art Factory in Łódź, Slaturhusid (MMF), the Carte Blanche dance theater in Bergen and the Visjoner theater in Oslo.
The two-year project is divided into three sections: theater, music and residences. The project is funded through EEA grant