Fréttir
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Draugar fortíðar í Sláturhúsinu 22.janúar
Hlaðvarpið Draugar fortíðar sem stjórnað er af þeim Baldri Ragnarssyni og Flosa Þorgeirssyni hefur vakið mikla athygli og notið gífurlegra vinsælda. Þeir félagar taka fyrir ýmis mál úr ma...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Jólasýning Sláturhússins
Laugardaginn 14.desember opnar Jólasýning Sláturhússins. Á sýningunni verða verk eftir fjölda listafólks af Austurlandi, sýningin er sölusýning og er hugmyndin að gera þetta að árlegum viðburði. Vi...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Silva og Steingrímur - Tónleikar 14.nóvember kl 20:00
Silva Þórðardóttir og Steingrímur Teague byrjuðu árið 2018 að æfa og flytja jazz saman, og árið 2022 gáfu þau út standardaplötuna More Than You Know. Stemmningin á plötunni er naumhyggjuleg, mjúk o...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Einn í náttúrunni / Man in the wild
IS/EN
Tónleikar / kvikmynd / fyrirlestur
Jaco Benckhuijsen er kajakræðari og tónlistarmaður frá Hollandi. Hann hefur farið í nokkrar sólóferðir á kajak meðfram ströndum Íslands, Grænlands, ...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Tónaflakk Tónlistarmiðstöðvar
Tónlistarmiðstöð, í samstarfi við Austurbrú, stendur fyrir fræðsluviðburði á Egilsstöðum til að kynna starfsemi sína, og þá þjónustu og stuðning sem tónlistarfólk og fólk sem starfar í íslenskum tó...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir
Flýtið ykkur út og horfið á fegurðina!
Barnasýningin um Kjarval: drenginn, manninn og málarann.
í byrjun vikunnar mættu yfir 320 skólabörn af Austurlandi hingað í Sláturhúsið og horfðu á leiksýninguna Kjarval í uppfærslu Borgarleikhúss...