Fréttir

| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

BRAS 2022

Sláturhúsið tók að venju þátt í BRAS, Barnamenningarhátíð Austurlands á þessu ári. Síðustu viðburðir þessa árs voru í síðastliðinni viku. Þeir Gunni og Felix mættu til okkar með viðburðinn sinn “Ei...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Opnun Sláturhússins eftir framkæmdir

Fimmtudaginn 22. september  var Sláturhúsið formlega opnað aftur eftir gagngerar endurbætur, innan og utandyra. Dagskráin fór fram í nýjum sviðslistasal hússins, í frystiklefanum á efri hæð, þ...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Vor / Wiosna 2022

Pólska listahátíðin Vor / Wiosna fór fram í þriðja sinn dagana 21.-25.apríl síðastliðinn. Þema hátíðarinnar var hljóð-og myndlist / audio-visuals. Að þesu sinni breyttum við áherslum hátíðarinnar o...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Prinsinn í Valaskjálf 19. maí

Þjóðleikhúsið frumsýndi nýverið, í samstarfi við Frystiklefann á Rifi, leikritið Prinsinn eftir Maríu Reyndal og Kára Viðarsson. Leikritið er byggt á sönnum atburðum en það fjallar um reynslu Kára ...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Misplaced Gaze í ME

MMF tók þátt í að setja upp sýninguna Misplaced Gaze í Menntaskólanum á Egilsstöðum síðastliðinn fimmtudag. Sýningin er samspil ljósmynda og ljóða eftir listamenninia Juanjo Ivaldi Zaldívar og Tess...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Framkvæmdafréttir

Undanfarna mánuði hefur mikið gengið á í Sláturhúsinu. Þar eru framkvæmdir í fullum gangi og miðar vel áfram. Framkvæmdir utanhúss eru á síðustu metrunum, en skipt var um þak á öllu húsinu og klára...

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479