Fréttir

| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Prinsinn í Valaskjálf 19. maí

Þjóðleikhúsið frumsýndi nýverið, í samstarfi við Frystiklefann á Rifi, leikritið Prinsinn eftir Maríu Reyndal og Kára Viðarsson. Leikritið er byggt á sönnum atburðum en það fjallar um reynslu Kára ...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Misplaced Gaze í ME

MMF tók þátt í að setja upp sýninguna Misplaced Gaze í Menntaskólanum á Egilsstöðum síðastliðinn fimmtudag. Sýningin er samspil ljósmynda og ljóða eftir listamenninia Juanjo Ivaldi Zaldívar og Tess...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Framkvæmdafréttir

Undanfarna mánuði hefur mikið gengið á í Sláturhúsinu. Þar eru framkvæmdir í fullum gangi og miðar vel áfram. Framkvæmdir utanhúss eru á síðustu metrunum, en skipt var um þak á öllu húsinu og klára...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Styrkir úr Uppbyggingasjóði Austurlands

Uppbyggingasjóður Austurlands úthlutaði styrkjum fyrir árið 2022 í gær, 14 desember í gegnum fjarfund. Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs fékk þrjá styrki fyrir verkefnin: Hnikun – bókverk Sýningi...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Brúðugerðasmiðja

Lokapunktur pólsku listahátíðarinnar Vor / Wiosna var brúðugerðarsmiðja fyrir börn sem haldin var í Sláturhúsinu laugardaginn 25. september. Smiðjan var einnig partur af BRAS, Barnamenningarhátíð A...
| Perla Sigurðardóttir | Fréttir

Á bakvið tjöldin - BRAS 2021

MMF hefur undanfarin ár boðið upp á fræðsluverkefni í sviðslistum á BRAS! og í ár var það verkefnið Á bakvið tjöldin. Á bakvið tjöldin var samstarfsverkefni MMF / Sláturhúss og Þjóðleikhússins. Sí...

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479