Tengsl - Ríkharður Valtingojer

 

Þann 17. júni opnar Tengsl, yfirlitssýningu á verkum grafíklistamannsins Ríkharðs Valtingojer (1935 – 2019).

Sýningin spannar yfir fimmtíu ára feril Valtingojer. Á henni eru málverk frá því snemma á ferlinum og grafíklist sem Valtingojer snéri sér alfarið að snemma á áttunda áratugnum.

Sýningin stendur til 16.júlí og er fyrri sumarsýning MMF þetta árið.
Sýningarstjóri er Ragnhildur Ásvaldsdóttir
 

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479