I don’t know how to human in theater of nature

Laugardaginn 14. nóvember opnar sýningin "I don't know how to human in theater of nature" með listakonunni Laura Tack á efri hæð Sláturhússins.

Laura er fædd í Belgíu þar sem hún menntaði sig í myndlist. Hún hefur sýnt list sína víða, þ.m.t í New York, Seyðisfirði og í Marrakech þar sem hún er búsett á þessum tímapunkti. Listaverk Lauru eru einstök en þau sveiflast á mörkum hins abstrakta og fígúratífa. Hún vinnur með ímyndað landslag og fyrirbæri í náttúrunni, sterka liti og áferðir.

Sýningin opnar kl 14:00 og verður opin til kl 18:00. Laura verður sjálf á staðnum á meðan á opnuninni stendur.
Vegna fjöldatakmarkana verður bara hægt að hleypa 9 einstaklingum inn í einu, en við ætlum að setja upp gashitara og bjóða upp á heitan drykk fyrir utan Sláturhúsið fyrir þá sem komast ekki inn strax.

Sýningin stendur til 5. desember.  

Hér má skoða heimasíðu Lauru Tack. 

(EN)

Welcome on Saturday 14th November to the opening of ‘I don’t know how to human in theater of nature’.
A solo exhibition from painter Laura Tack at Sláturhúsið in Egilsstadir. The exhibition opens at 14:00 till 18:00.

Laura was born in Belgium where she studied visual arts. She has exhibited her art widely, including in New York, Marrakech and Seyðisfjörður where she currently resides. Laura's works of art are unique, but they fluctuate between the abstract and the figurative. She works with imaginary landscapes and phenomena in nature, strong colors and textures.

The exhibition is open until December 5th. 

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479