Epic Billboard

Sunnudaginn 13.desember verður hulunni svipt af verkinu " Epic Billboard" í glugga Sláturhússins, "opnunin" fer fram utandyra og boðið verður upp á heita glögg og piparkökur fyrir gesti frá kl 15:30-17:00
"Epic Billboard" er staðbundið verk eftir listamennina Frederik Heidemann og Lina Ottosen. Síðastliðna fjóra mánuði hafa þau verið í residensíu hér fyrir austan og hefur umræðan um áætluð göng milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða ekki farið framhjá þeim. Verkið er sprottið upp úr áhuga þeirra á málinu og þeirri heitu umræðu sem átt hefur sér stað um göngin, með og á móti.
Verkið verður sýnilegt á framhlið Sláturhússins frá 13.12.20-10.01.21
 
Welcome to Slaturhusid on December 13th at 15:30. The opening takes place outside and we invite you to join us for a glass of warm glogg and cookies.
”Epic Billboard” is a sitespecific work made by artists Frederik Heidemann and Lina Ottosen, who have resided in Iceland for the last four months. The work is born from an interest in the yearlong debate on a potential tunnel between Egilsstaðir and Seyðisfjörður and will be shown from 13.12.20-10.01.21 on the facade of MMF

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479