14. júní 2024
Hreindýralandið - ljósmyndir Skarphéðins G. Þórissonar
Fimmtudaginn 20.júni kl 17:00 opnar í Sláturhúsinu ljósmyndasýningin Hreindýralandið. Sýningin er sett upp í minningu Skarphéðins G Þórissonar líffræðings og ljósmyndara. Opnuna ber einnig upp á fæ...
01. júní 2024
Rask - Agnieszka Sosnowska / Ingunn Snædal
IS/EN
Á sýningunni RASK mætast þær Agnieszka Sosnowska ljósmyndari og Ingunn Snædal ljóðskáld. Samspil ljósmynda og ljóða birtist sem vitnisburður um þróun lands og eyðingu. Þessar ólíku listakonu...
26. febrúar 2024
Tvöföld Narratíva / Double Narrative - Hlynur Pálmason
Olíu og pigment málverk ásamt kassa fullum af skúlptúr / Oil and pigment paintings with a box full of sculpture
Laugardaginn 2.mars kl 15:00 opnar Hlynur Pálmason sýningu á 1.hæð Sláturhússi...
09. janúar 2024
Plastúra Bindi I - Verufræðilegt veggteppi; endurfæðing nýs vistkerfis - Ragnheiður Sigurðar Bjarnarson
Plastúra
Bindi I - Verufræðilegt veggteppi; endurfæðing nýs vistkerfis
Í arfleifð mannkyns hefur komið upp fyrirbrigði sem opnar upp hugmyndafræði um framtíðar vistker...
21. nóvember 2023
111 / Spessi
laugardaginn 18.nóvember mætti Fiskisúpa - Ljósmyndasósa hópurinn aftur í Sláturhúsið og í þetta sinn var ljósmyndarinn Spessi með í för.Þar kynnti Spessi verkefni sitt 111 Reykjavík þar sem ...
03. nóvember 2023
Frumsýning Hollvættir á heiði
Þann 4.nóvember frumsýnir Sláturhúsið nýtt íslenskt barnaleikrit, Hollvættir á heiði, eftir Þór Tulinius, leikara og leikstjóra Þar segir af Fúsa og Petru sem læðast að næturlagi út að lei...
27. maí 2023
Remember the future - 13.05.-12.08.2023
Remember the future - Ingrid Larssen / Solveig Ovanger / Inger Blix Kvammen 13.05.-12.08.2023
Laugardaginn 13.maí kl. 14 opnaði myndlistarsýningin Remember the future í Sláturhúsinu Mennin...
06. janúar 2023
Landvörður
Laugardaginn 28. janúar opnar ljósmyndasýningin Landvörður eftir ljósmyndarann Jessicu Auer á efri hæð Sláturhússins.
Verkið Landvörður fjallar um sameiginlega ábyrgð okkar allra á náttúrunn...
02. desember 2022
Jarðtenging
Jarðtenging er sýning um loftlagsbreytingar sem tekur á stærsta vandamáli nútímasamfélags með grafískum og gagnvirkum lausnum. Sýningin er hönnuð og framleidd af nemum í grafískri hönnun við Listah...
01. desember 2022
Solander 250: Bréf frá Íslandi
Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að í ár eru 250 ár liðin frá merkum erlendum vísindaleiðangri til Íslands árið 1772. Með í þeirri för var einn af lærisvein...