08. febrúar 2021

Sönglagatónleikar

Miðvikudaginn 10 febrúar gerum við hlé á byggingarframkvæmdum og fáum okkur aukaskammt af G vítamíni í boði Halldórs Warén og Charles Ross. Þeir mæta í Sláturhúsið og flytja frumsamin íslensk söng...
10. desember 2020

Epic Billboard

Sunnudaginn 13.desember verður hulunni svipt af verkinu " Epic Billboard" í glugga Sláturhússins, "opnunin" fer fram utandyra og boðið verður upp á heita glögg og piparkökur fyrir gesti frá kl 15:3...
03. desember 2020

Listin í náttúrunni – náttúran í listinni

Sunnudaginn 6. desember opnar sýningin Listin í náttúrunni - náttúran í listinni. Þar verður sýndur afrakstur listsmiðja og námskeiða sem haldnar hafa verið í vetur í Geðræktarmiðstöðinni Ásheimum....
19. október 2020

I don’t know how to human in theater of nature

Laugardaginn 14. nóvember opnar sýningin "I don't know how to human in theater of nature" með listakonunni Laura Tack á efri hæð Sláturhússins. Laura er fædd í Belgíu þar sem hún menntaði sig í my...
02. október 2020

Prefab / Forsmíð

Nemendur á listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöðum tóku þátt í listbúðum í tengslum við haustsýningu Skaftfells, Prefab / Forsmíð (sjá hér) Nemendurnir fóru í vettvangsferð á Seyðisfjörð og skoð...
08. september 2020

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Í tilefni að fimmtíu ára afmæli Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) verður sýningin "Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur" sett upp í Sláturhúsinu í október. Þar er um að ræða samsý...
08. ágúst 2020

V O R - W I O S N A

Wiosna wyjątkowo poźno nastała w tym roku ale zawsze po burzy przychodzi słońce a przynajmniej spokój. Nasza Wiosna to wiosna polska. To wystawa i cykl eventów prezentujących publiczności Fjordów ...
15. júlí 2020

BRAS 2020

BRAS - Menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi verður haldin í þriðja sinn í september 2020 um allt Austurland. Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs mun taka þátt í hátíðinni með fjölbreyttum ...
10. júní 2020

Sunnefa, sönn saga?

SUNNEFA – KVENSKÖRUNGUR, FÓRNARLAMB EÐA TÆFA? Sunnefa Jónsdóttir er tvívegis dæmd til drekkingar snemma á átjándu öld. Hún var sögð hafa eignast börn með yngri bróður sínum fyrst þegar hún var sext...
08. júní 2020

Austfirskt fullveldi – Sjálfbært fullveldi?

Í samstarfi við Minjasafn Austurlands verður sýningin "Austfirkst fullveldi - Sjálfbært fullveldi?" sett upp aftur í Sláturhúsinu.   Í tilefni að því að sýningin "Austfirkst fullveldi - Sjál...

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479